Vefkökutilkynning PepsiCo Europe
Síðast uppfært: mar 07, 2023
Vefkökur og vefgeymsluhlutir eru gögn sem almennt samanstanda af bókstöfum og tölustöfum sem vafrinn þinn halar niður og kemur fyrir á harða diski tölvunnar.
Vefkökur senda upplýsingar frá þér til okkar (eða öfugt) eða frá þér til annars aðila sem starfar fyrir okkar hönd. Til dæmis gæti verið að við viljum rekja það hvernig þú átt í samskiptum við auglýsingar PepsiCo á samfélagsmiðlum og hvort þú hafir heimsótt vefsíðuna okkar eftir að þú sást auglýsinguna.
Við notum vefkökur af nokkrum ástæðum:
- Til að veita þér sérsniðnar auglýsingar:
- Auglýsingavefkökur: Þessar vefkökur eru notaðar til að sýna þér auglýsingar sem eru meira viðeigandi fyrir þig. Það kann að vera að við deilum þessum upplýsingum með auglýsendum eða notum þær til að skilja áhugasvið þín betur. Til dæmis gætu auglýsingavefkökur verið notaðar til að deila gögnum með auglýsendum svo auglýsingarnar sem þú sérð séu meira viðeigandi fyrir þig, gera þér kleift að deila tilteknum síðum á samfélagsmiðlum eða til að gera þér kleift að setja inn athugasemdir á síðunni okkar.
- Til að bæta upplifun þína af vefsíðum:
- Virknikökur: Þessar vefkökur gera okkur kleift að greina notkun þína á síðunni og til að meta og endurbæta afköst okkar. Þær kunna einnig að vera notaðar til að veita þér betri upplifun af þessari síðu. Til dæmis að muna innskráningarupplýsingar þínar vista það sem er í innkaupakörfunni þinni eða veita okkur upplýsingar um hvernig síðan okkar er notuð.
- Til að veita þér nauðsynlega eiginleika vefsíðu:
- Nauðsynlegar vefkökur: Þessar vefkökur eru nauðsynlegar til að virkja grunneiginleika þessarar síðu til að hún virki, eins og það að veita örugga innskráningu, muna hversu langt þú hefur náð með pöntun í þeim tilgangi að veita öryggisráðstafanir til að vernda þig gegn ruslpósti.
Þú stjórnar. Til eru margar leiðir til að þú fáir áminningu um vefkökur, til að afvirkja og loka fyrir þær.
Fyrir frekari upplýsingar má sjá kaflann „Hvernig getur þú stjórnað upplýsingunum þínum“.