Pepsico Logo

Stefna PepsiCo Europe um persónuvernd og kökur

Inngangur og almennir skilmálar

PepsiCo, Inc., fyrir eigin hönd og fyrir hönd allra rekstrareininga sinna í Evrópusambandinu sem skráðar eru í viðauka 1 (saman „PepsiCo“), er skuldbundið til að vernda persónuupplýsingar þínar þegar þú notar vefsvæði okkar eða forrit, tekur þátt í kynningartilboðum okkar eða sendir okkur fyrirspurnir.

Þessi stefna um persónuvernd og kökur tengist notkun okkar á persónuupplýsingum sem við söfnum frá þér í gegnum eftirfarandi þjónustu:

 • öll vefsvæði PepsiCo sem tengjast þessari stefnu um persónuvernd og kökur (frekari upplýsingar eru í listanum í viðauka 1);
 • samfélagsmiðla, skilaboðaþjónustu eða opinbert efni frá PepsiCo á öðrum vefsvæðum eða forritum;
 • fartækjaforrit;
 • hjálparsíma þjónustudeildar okkar;
 • öll opinber PepsiCo-netföng eða SMS-númer; eða
 • póstfang þjónustudeildar okkar.

Við söfnum sérstökum upplýsingum um þig til að veita þér bestu þjónustuna og auðvelda markaðsstarf okkar.

Þessi stefna um persónuvernd og kökur útskýrir eftirfarandi:

 • hvaða upplýsingum PepsiCo kann að safna um þig;
 • hvernig PepsiCo notar upplýsingarnar sem við söfnum um þig;
 • hvenær PepsiCo kann að nota upplýsingar þínar til að hafa samband við þig;
 • hvort PepsiCo muni deila upplýsingum þínum með öðrum;
 • valkosti þína í sambandi við persónuupplýsingarnar sem þú veitir okkur;
 • notkun kaka á vefsvæðum PepsiCo og hvernig þú getur hafnað kökum.

Við notum allar persónuupplýsingar sem þú veitir okkur, eða sem við söfnum frá þér, í samræmi við öll gildandi lög, þ.m.t. þau sem varða vernd persónuupplýsinga, svo sem reglugerð Evrópusambandsins um almenna gagnavernd.

Vefsvæði PepsiCo geta innihaldið tengla á vefsvæði sem eru í eigu og rekin af þriðju aðilum. Þessi vefsvæði þriðju aðila eru með sínar eigin persónuverndarstefnur og líklegt er að þau noti kökur. Við mælum með að þú skoðir þessar stefnur sem gilda um notkun persónuupplýsinga sem þú sendir inn þegar þú heimsækir þessi vefsvæði og sem einnig er hægt að safna með kökum. Við tökum ekki ábyrgð á slíkum vefsvæðum þriðju aðila og notkun þín á slíkum vefsvæðum er á eigin ábyrgð.

Hver erum við?

Einn milljarður af vörum frá PepsiCo er innbyrtur daglega í yfir 200 löndum og svæðum um allan heim. Vöruframboð PepsiCo inniheldur fjölbreytt úrval af bragðgóðum matvælum og drykkjum, þ.m.t. Pepsi, 7Up, Mountain Dew, Lay‘s, Walkers, Doritos, Gatorade, Tropicana og Quaker Oats. Frekari upplýsingar um PepsiCo er að finna á www.pepsico.com.

Hvaða upplýsingum mun PepsiCo safna um mig?

Þegar þú tekur þátt í, færð aðgang að eða skráir þig fyrir þjónustu, starfsemi eða efni á netinu frá PepsiCo (þ.m.t. á samfélagsmiðlum og í skilaboðaforritum), svo sem fréttabréf, kynningartilboð, lifandi spjall, skilaboðasvæði eða tilkynningar eða kosningar á vefnum eða í fartækjum, kunnum við að fá persónuupplýsingar um þig. Þær geta innihaldið nafn, netfang, póstfang, símanúmer eða farsímanúmer, kyn eða fæðingardag, auk upplýsinga sem safnað er um notkun þína á þjónustu PepsiCo, t.d. hvað þú last, horfðir á eða gerðir á vefsvæðum okkar eða forritum eða þegar þú notar aðra þjónustu okkar.

Athugaðu að stundum getur þú ákveðið að veita okkur frekari persónuupplýsingar og stundum viðkvæmar persónuupplýsingar (t.d. ef þú talar við neytendaþjónustu okkar um sérstakt mataræði eða heilsufarsvandamál sem þú gætir átt við að stríða). Ef þú gerir það munum við veita þér frekari upplýsingar um hvernig við notum upplýsingarnar á þeim tíma.

Sum þjónusta okkar gerir þér kleift að skrá þig inn í gegnum þjónustu þriðja aðila, t.d. Facebook, Twitter og Instagram. Ef þú velur að skrá þig inn í gegnum þjónustu þriðja aðila birtist svargluggi sem biður þig um að gefa PepsiCo aðgang að persónuupplýsingum þínum (t.d. fullt nafn, fæðingardag, netfang og aðrar upplýsingar sem þú hefur gert aðgengilegar almenningi á vefsvæði þriðja aðilans).

PepsiCo safnar einnig upplýsingum um hvernig þú notar fartækjaforrit PepsiCo, vefsvæði PepsiCo eða annað efni frá PepsiCo á netinu, og um tækið/tækin sem þú notar til að fá aðgang að þjónustunni sem og einkvæmum auðkennum á netinu, svo sem IP-tölum, sem eru tölur sem geta einkennt ákveðna tölvu eða annað nettengt tæki á netinu. Frekari upplýsingar er að finna í kafla 13 í þessari stefnu sem lýsir notkun PepsiCo á kökum og svipaðri tækni.

Hvernig mun PepsiCo nota upplýsingarnar sem það safnar um mig?

PepsiCo mun nota persónuupplýsingar þínar í margvíslegum tilgangi, þ.m.t.:

 • til að veita þjónustu okkar, starfsemi eða efni á netinu eða miðla upplýsingum um það (t.d. varðandi væntanleg kynningartilboð eða kynningar á nýjum vörum) eða til að meðhöndla beiðnir þínar og fyrirspurnir;
 • fyrir þjónustustjórnun, sem þýðir að PepsiCo getur haft samband við þig í tengslum við þjónustu, starfsemi eða efni á netinu sem þú hefur skráð þig fyrir (t.d. til að tilkynna þér um framkvæmd kynningartilboðs sem þú hefur tekið þátt í eða tilkynna þér um tiltekna þjónustu, starfsemi eða efni á netinu sem lokað hefur verið fyrir vegna viðhalds eða uppfærslu á stefnu okkar um persónuvernd og kökur);
 • til að sérsníða efnið sem þú sérð á vefsvæðum og forritum okkar og auglýsingarnar sem þú sérð á vefsvæðum og forritum okkar eða á öðrum vefsvæðum og þjónustu;
 • til að vinna með þriðju aðilum til að sýna þér viðeigandi auglýsingar á vefsíðu þriðja aðilans, eins og fram kemur í köflum 6 og 13;
 • til að hafa samband við þig um efni sem þú hefur sent inn;
 • til að nota IP-tölur og auðkenni tækis til að bera kennsl á staðsetningu notenda, hindra truflun við notkun, ákvarða fjölda heimsókna frá ólíkum löndum, sníða efni vefsvæða okkar, forrita eða annarrar þjónustu sem byggist á vafrahegðun og ákvarða frá hvaða landi þú hefur aðgang að þjónustunni;
 • fyrir greiningu og rannsóknir svo að við getum bætt þjónustuna sem PepsiCo býður upp á;

Þar sem PepsiCo leggur til að nota persónuupplýsingar þínar til annarra nota munum við tryggja að við tilkynnum þér um það fyrst og/eða óskum eftir samþykki frá þér, eins og lög kveða á um.

PepsiCo safnar og notar persónuupplýsingar um þig í þeim tilgangi sem lýst er hér að ofan, vegna þess að við höfum lögmætra viðskiptahagsmuna að gæta sem brjóta ekki gegn rétti þínum um að persónuupplýsingar þínar séu varðar með fullnægjandi hætti. Þú þarft ekki að veita PepsiCo neinar af persónuupplýsingunum sem lýst er hér að ofan, en ef þú velur að gera það ekki er hugsanlegt að þú getir ekki fengið neina þjónustu sem lýst er hér að ofan, aðgang að tilteknum hlutum vefsvæðisins, tækifæri til að taka þátt í kynningartilboðum okkar eða fengið upplýsingar frá okkur sem þú hefur óskað eftir.

Hvenær mun PepsiCo hafa samband við mig?

PepsiCo getur haft samband við þig:

 • í tengslum við hvers konar samskipti frá þér eða út frá einhverjum athugasemdum eða kvörtunum sem þú leggur fram um vörur eða þjónustu PepsiCo;
 • í tengslum við framlag eða spurningu sem þú hefur sent til PepsiCo, t.d. á samfélagsmiðlasíðum PepsiCo, í textaskilaboðum, talhólfsskilaboðum eða annarri skilaboðaþjónustu;
 • til að fræða þig um allar efnislegar breytingar á stefnum og starfsvenjum PepsiCo; og
 • í markaðsskyni, að því tilskildu að þú hafir gefið samþykki, eins og fram kemur í kafla 6.

Vefsvæðið sem þú ert að heimsækja mun veita þér ítarlegar upplýsingar um hvernig PepsiCo mun hafa samband við þig í tengslum við tiltekna þjónustu, starfsemi eða efni á netinu.

Verður haft samband við mig í markaðsskyni?

PepsiCo mun aðeins senda þér markaðspóst, tilkynningar eða hafa samband við þig í markaðsskyni ef þú hefur samþykkt það. Þú getur afturkallað samþykki þitt hvenær sem er með því að smella á eða velja valkostinn „afskrá“ í markaðssamskiptum okkar eða með því að nota samskiptaupplýsingarnar í kafla 15 hér á eftir.

Mun PepsiCo deila persónuupplýsingum mínum með öðrum?

PepsiCo kann öðru hvoru að flytja persónuupplýsingar þínar eða deila þeim með öðrum einingum innan PepsiCo-samstæðunnar eða með þriðju aðilum í einhverjum tilgangi sem talinn er upp hér að ofan. Dæmi um viðkomandi þriðju aðila sem PepsiCo kann að deila persónuupplýsingum með eru ríkisstofnanir og þriðju aðilar sem framkvæma þjónustu fyrir hönd okkar, svo sem vefhýsingafyrirtæki, greiðsluþjónustuaðilar, þjónustuveitur fyrir tengslastjórnun, samstarfsaðilar í markaðsstarfi, fjölmiðlar og þjónustuaðilar (e. fulfilment partners) og fyrirtæki sem sjá um vefsvæðagreiningu.

Þegar við deilum persónuupplýsingum þínum með þriðju aðilum sem framkvæma þjónustu fyrir okkar hönd tryggjum við að slíkir þjónustuveitendur noti aðeins persónuupplýsingar í samræmi við leiðbeiningar okkar og við heimilum þeim ekki að nota eða birta persónuupplýsingar nema þar sem nauðsynlegt er til að framkvæma þjónustu fyrir okkar hönd eða fara að gildandi lagaskyldum.

PepsiCo kann einnig að deila persónuupplýsingum þínum með þriðju aðilum:

(i) þar sem okkur er það skylt samkvæmt lögum,

(ii) að því er varðar, eða í tengslum við, dómsmál eða á annan hátt í því skyni að koma á fót, nýta eða verja lagaleg réttindi okkar,

(iii) sem eru löggæsluyfirvöld eða aðrar ríkisstofnanir sem hafa gefið út lögboðna beiðni um birtingu persónuupplýsinganna,

(iv) þar sem við trúum að birting upplýsinganna sé nauðsynleg til að koma í veg fyrir skaða eða fjárhagstjón, eða í tengslum við rannsókn á mögulegri eða raunverulegri glæpastarfsemi, eða

(v) ef við seljum eða flytjum öll eða hluta af viðskiptum okkar eða eignum (þ.m.t. í gegnum samruna, endurskipulagningu, skiptingu, niðurlagningu eða félagsslit).

Flutningur persónuupplýsinga á milli landa

Hnattrænt eðli starfsemi okkar veldur því að við kunnum að flytja persónuupplýsingar þínar til Bandaríkjanna og til annarra landa þar sem gagnaverndarlög eru hugsanlega ekki eins víðtæk og í Evrópusambandinu.

Þegar PepsiCo flytur persónuupplýsingar út fyrir Evrópska efnahagssvæðið, hvort sem það er innan fyrirtækja í PepsiCo-samstæðunni eða til þriðja aðila, eru slíkar persónuupplýsingar aðeins fluttar:

(i) til lands sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telur að hafi fullnægjandi gagnaverndarlög; eða

(ii) til fyrirtækis sem hefur núgildandi persónuverndarvottun í Bandaríkjunum og Evrópusambandinu sem kveður á um tiltekna gagnaverndarstaðla í tengslum við þann flokk persónuupplýsinga sem er fluttur; eða

(iii) þar sem við höfum komið á fót viðeigandi gagnaflutningskerfi, svo sem föstum samningsákvæðum Evrópusambandsins, til að tryggja að persónuupplýsingar þínar séu varðar með fullnægjandi hætti. Þú getur fengið afrit af viðeigandi gagnaflutningskerfum sem við höfum komið á fót með því að hafa samband við okkur smelltu hér.

Ef ekkert af þessum viðmiðum er uppfyllt getur PepsiCo enn flutt persónuupplýsingar utan Evrópska efnahagssvæðisins með yfirlýstu samþykki frá þér, eða ef flutningurinn hefur lagalega nauðsyn.

Aðgangur að persónuupplýsingum þínum verður takmarkaður við einstaklinga sem þurfa að vita upplýsingarnar í þeim tilgangi sem lýst er í þessari persónuverndarstefnu.

Þú getur beðið um afrit af öllum flutningskerfum þar sem persónuupplýsingar eru fluttar utan Evrópusambandsins með því að smella hér.

Móðgandi eða óviðeigandi efni á vefsvæðum PepsiCo

Ef þú birtir eða sendir móðgandi, óviðeigandi eða vafasamt efni hvar sem er á eða til vefsvæða PepsiCo, eða tekur á annan hátt þátt í truflandi hegðun sem tengist einhverri þjónustu PepsiCo, getur PepsiCo notað persónuupplýsingar þínar til að stöðva slíka hegðun.

Þar sem PepsiCo telur að þú sért eða kunnir að brjóta gegn gildandi lögum (t.d. vegna þess að efni sem þú hefur birt gæti verið ærumeiðandi) getur PepsiCo notað persónuupplýsingar þínar til að upplýsa löggæslustofnanir um hegðun þína.

Hvað ef ég hef ekki náð 16 ára aldri?

Ef þú ert yngri en 16 ára skaltu fá leyfi frá foreldri/forráðamanni áður en þú gefur PepsiCo persónuupplýsingar.

Hversu lengi geymir PepsiCo persónuupplýsingar mínar?

Við munum geyma persónuupplýsingar um þig í kerfum okkar eins lengi og telst nauðsynlegt fyrir viðeigandi starfsemi, nema lengra varðveislutímabils sé krafist eða það heimilað samkvæmt lögum.

Ef þú gefur upp persónuupplýsingar þínar til að taka þátt í kynningartilboðum, munum við almennt aðeins halda persónuupplýsingum þínum svo lengi sem nauðsynlegt er fyrir framkvæmd kynningartilboðsins.

Ef þú skráir þig fyrir fréttabréfi í tölvupósti / markaðsefni höldum við persónuupplýsingum þínum þar til þú biður um að upplýsingum um þig sé eytt (ef þú velur að hætta í áskrift munum við almennt viðhalda einhverjum persónuupplýsingum til að tryggja að ekki verði haft samband við þig aftur).

Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að eyða persónuupplýsingum frá PepsiCo með því að smella hér.

Get ég séð eða eytt persónuupplýsingunum sem PepsiCo geymir um mig?

Að því marki sem krafist er samkvæmt gildandi lögum hefur þú rétt til að biðja um afrit af persónuupplýsingunum sem PepsiCo geymir um þig og að fá rangar upplýsingar leiðréttar. Við beitum öllum sanngjörnum aðferðum við að útvega, leiðrétta eða eyða persónuupplýsingum um þig í skrám okkar. Spurningar og beiðnir varðandi þetta eða önnur vandamál sem tengjast þessari stefnu um persónuvernd og kökur með því að smella hér.

Þú hefur einnig rétt til að biðja um að vinnsla persónuupplýsinga þinna sé leiðrétt eða henni eytt, að vinnsla þeirra sé takmörkuð, eða að þú fáir persónuupplýsingar sem við geymum um þig á færanlegu sniði. Ef þú vilt ræða eða nýta eitthvað af þessum réttindum skaltu nota samskiptaupplýsingarnar í kafla 15.

Vafrakökur

a. Hvað er kaka?

Kökur eru textaskrár sem settar eru í tölvuna þína til að safna stöðluðum upplýsingaskrám um nethegðun og aðgerðir gesta vefsvæðisins. Þessar upplýsingar eru notaðar til að fylgjast með notkun gesta á vefsvæðinu og til að taka saman tölfræðilegar skýrslur um aðgerðir á vefsvæðinu. Frekari upplýsingar eru á www.aboutcookies.org. Þú getur stillt vafrann þinn á að samþykkja ekki kökur og ofangreint vefsvæði segir þér hvernig þú getur fjarlægt kökur úr vafranum. Ef það er gert er í einhverjum tilvikum hugsanlegt að sumir eiginleikar vefsvæðisins virki ekki.

Meðan á heimsókn á vefsvæði PepsiCo stendur er síðunum sem þú skoðar, ásamt köku, hlaðið niður í tækið. Mörg vefsvæði gera þetta vegna þess að kökur gera útgefendum vefsvæða kleift að framkvæma gagnlega hluti eins og að finna út hvort tækið (og líklega notandi þess) hefur áður heimsótt vefsvæðið. Þetta er gert við endurtekna heimsókn með því að leita eftir, og finna, kökuna sem skilin var eftir við síðustu heimsókn. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum þínum gerum við ráð fyrir að þú sért fús til að taka á móti öllum kökum á vefsvæði PepsiCo. Þú getur hins vegar breytt stillingunum hvenær sem er.

b. Hvernig notar PepsiCo kökur?

Upplýsingar sem kökurnar veita geta hjálpað okkur að skilja prófíl gesta okkar og hjálpað okkur að veita þér betri notendaupplifun. PepsiCo notar þessar tegundir upplýsinga til að bæta þjónustu og samskipti sem fyrirtækið veitir notendum sínum og til að sjá hvaða önnur vefsvæði þeir hafa heimsótt til að skilja betur hvar áhugi þeirra liggur.  Við notum aðeins kökur sem eru nauðsynlegar til að veita þér vefsvæði okkar ef þú hefur gefið okkur leyfi fyrir því.

c. Kökur frá þriðja aðila í innfelldu efni á vefsíðum PepsiCo

Athugaðu að þegar þú heimsækir vefsvæði PepsiCo gætir þú tekið eftir kökum sem tengjast ekki PepsiCo.

Við fellum stundum efni af samfélagsmiðlum og öðrum vefsvæðum þriðju aðila inn í vefsvæði okkar. Þetta getur verið efni frá Google, YouTube, Twitter, Facebook, Instagram og „kaupa“ hnappar frá Adimo. Þegar þú heimsækir síðu sem inniheldur slíkt efni kanntu af þeim sökum að fá kökur frá viðkomandi vefsvæðum og þessar kökur frá þriðju aðilum kunna að fylgjast með notkun þinni á vefsvæði PepsiCo. PepsiCo stjórnar ekki miðlun þessara kaka og þú ættir að skoða vefsvæði viðkomandi þriðja aðila til að fá nánari upplýsingar.

Þar sem PepsiCo fellir inn efni af samfélagsmiðlum og öðrum vefsvæðum þriðju aðila geta sum vefsvæði notað Google Analytics til að safna gögnum um hegðun notenda í sínum eigin tilgangi. PepsiCo hefur ekki stjórn á þessu. Nánari upplýsingar er að finna á Google-vefsvæðinu „Hvernig Google notar gögn þegar þú notar vefsvæði eða forrit samstarfsaðila okkar“.

d. Deilingarverkfæri PepsiCo

Þú gætir einnig séð innfellda „deila“ hnappa á vefsíðum PepsiCo. Þeir gera notendum kleift að deila efni með vinum sínum á auðveldan hátt í gegnum fjölda vinsælla samfélagsmiðla. Þegar þú smellir á einn af þessum hnöppum gæti þjónustan sem þú hefur valið að nota til að deila efninu skilið eftir köku. PepsiCo stjórnar ekki miðlun þessara kaka.

e. Kökur frá PepsiCo

Listinn hér á eftir útskýrir sumar kökurnar sem við notum og af hverju.

Gerð köku: Bluekai

Heiti köku: _bkdc_bku

Tilgangur: Kökurnar eru notaðar til að fylgjast með aðgerðum þínum á vefsvæðinu til að hjálpa okkur að fínstilla auglýsingar okkar.

Gerð köku: Doubleclick

Heiti köku: _dsid_ide_sonar

Tilgangur: Kökurnar eru notaðar til að fylgjast með aðgerðum þínum á vefsvæðinu til að hjálpa okkur að fínstilla auglýsingar okkar.

Gerð köku: Google Analytics

Heiti köku: _utma _utmb _utmc _utmz

Tilgangur: Þessar kökur eru notaðar til að safna upplýsingum um hvernig gestir nota vefsvæði okkar. Við notum upplýsingarnar til að taka saman skýrslur og hjálpa okkur að bæta vefsvæðið. Kökurnar safna upplýsingum á nafnlausu sniði, þar á meðal um fjölda gesta á vefsvæðið, hvaðan gestir koma á vefsvæðið og hvaða síður þeir hafa heimsótt.

Frekari upplýsingar: Smelltu hér til að fá yfirlit yfir persónuvernd hjá Google

Gerð köku: Samþykki fyrir kökum á vefsvæði

Heiti köku: WebsiteCookiesAccepted

Tilgangur: Þessi kaka er notuð til að skrá hvort notandi hefur samþykkt notkun kaka á þessu vefsvæði.

Gerð köku: Einkvæmt kennimerki

Heiti köku: crm_guid

Tilgangur: Kaka sem notuð er til að geyma notendaupplýsingar sem tengjast CRM-kerfum. GUID stendur fyrir altækt einkvæmt kennimerki.

Gerð köku: Aðgengi

Heiti köku: Style textsize

Tilgangur: Þessar kökur eru notaðar til að muna hvort notandinn er að skoða vefsvæðið í aðgengilegri stillingu

Þú getur stillt vafrann þinn þannig að hann samþykki allar kökur, hafni öllum kökum eða tilkynni þér þegar kaka er skilin eftir. (Hver vafri er mismunandi svo skoðaðu valmyndina „Hjálp“ í vafranum þínum til að kynna þér hvernig þú breytir kjörstillingum fyrir kökur.) Til að stöðva Google Analytics í að fylgjast með þér á öllum vefsvæðum skaltu opna http://tools.google.com/dlpage/gaoptout.

Allar kökur renna út eftir 90 daga.

f. Notkun á kökum

Við kunnum að nota upplýsingar frá kökum til að sýna þér viðeigandi auglýsingar á vefsvæðum þriðju aðila (t.d. Facebook, Google, Instagram, Snapchat og Twitter). Þetta getur falið í sér að sýna þér auglýsingaskilaboð þar sem við vitum að þú hefur áður heimsótt vefsvæði hjá PepsiCo. Ef þú vilt ekki sjá miðaðar auglýsingar frá PepsiCo leyfa sum vefsvæði þriðju aðila þér að biðja um að sjá ekki skilaboð frá tilteknum auglýsendum á því vefsvæði. Ef þú vilt stöðva alla sérsniðna þjónustu frá PepsiCo, þar á meðal miðaðar auglýsingar á vefsvæðum þriðju aðila, geturðu skoðað stillingar vafrans og slökkt á sérsniði þar.

e. Aðrar upplýsingar sem safnað er frá vöfrum

Vafrinn þinn getur einnig veitt PepsiCo upplýsingar um tækið þitt, svo sem IP-/MAC-tölu og upplýsingar um vafrann sem þú notar. Við notum upplýsingar frá vafranum þínum, eða frá tenglinum sem þú smelltir á, til að skilja vefsíðuna sem sendi þig á vefsvæði PepsiCo og frammistöðukökur kunna að fanga þessar upplýsingar.

Ef einhverjar áhyggjur vakna varðandi það hvernig við notum kökur eða stillingar þínar skaltu hafa samband við okkur með því að nota upplýsingarnar í kafla 15.

Breytingar á stefnu PepsiCo fyrir persónuvernd og kökur

Þessi stefna fyrir persónuvernd og kökur kann að vera uppfærð öðru hverju svo þú gætir viljað skoða hana í hvert skipti sem þú opnar eða sendir inn persónuupplýsingar til PepsiCo. Dagsetning síðustu endurskoðunar birtist á þessari síðu.

Að hafa samband við PepsiCo um þessa stefnu um persónuvernd og kökur / kvartanir

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir um þessa stefnu, um persónuvernd eða kökur smelltu hér eða hafðu samband við okkur á europe.privacy@pepsico.com.

Ef þú ert óánægð(ur) með meðhöndlun okkar á persónuupplýsingum þínum hefur þú einnig rétt til að kvarta til eftirlitsstofnunar um gagnavernd í Evrópusambandinu. Upplýsingar um viðkomandi eftirlitsstofnun má finna hér: http://ec.europa.eu/justice/data-protection/article-29/structure/data-protection-authorities/index_en.htm

Gildistökudagur: 25.05.2018. Síðast breytt 25.05.2018.
Ábyrgðaraðili gagna
Website Name Brand Entity/Country Assumed data controller* Address
7up.at Seven Up Austria PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Pepsi.at
www.pepsi.com/de-at/
Pepsi Austria PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Gatorade.at Gatorade Austria PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
https://alvalle.com/at Alvalle Austria PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
alvalle.be Tropicana Belgium PepsiCo BeLux BVBA Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
quakeroats.be Quaker Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
cheetos.be Cheetos Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
doritos.be Doritos Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
duyvis.be Frito-Lay Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
lays.be Lays Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
looza.be Looza Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
mountaindew.be Mountain Dew Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
nakedjuice.be Naked Juice Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
pepsico.be Corporate Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
sevenup.be Seven Up Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
tropicana.be Tropicana Belgium PepsiCo BeLux BVBA Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
sun-breaks.be Sun breaks Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
bugles.be Bugles Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
backtosports.lays.be Lays Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
100eurocard.lays.be Lays Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
win.lays.be Lays Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
spaarclub.lays.be Lays Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
layspepsifilm.lays.be Lays Belgium PepsiCo BeLux BVBA, Corporate Village, - Bayreuth Building, Da Vincilaan 3, 1930 Zaventem, Belgium
layscyprus.com Lays Cyprus Corina Snacks LTD Limassol Industrial Estate A’, Delou & Neftonos Str, 3056 Limassol, Cyprus
fotbalhorecka.cz Pepsi Czech Republic PepsiCo CZ s.r.o Kolbenova 50, 190 00 Prague 9, the Czech Republic,
letoslays.cz lays Czech Republic PepsiCo CZ s.r.o Kolbenova 50, 190 00 Prague 9, the Czech Republic,
mirinda.cz Mirinda Czech Republic PepsiCo CZ s.r.o Kolbenova 50, 190 00 Prague 9, the Czech Republic,
fotbalhorecka.cz Lays Czech Republic PepsiCo CZ s.r.o Kolbenova 50, 190 00 Prague 9, the Czech Republic,
pepsico.cz Corporate Czech Republic PepsiCo CZ s.r.o Kolbenova 50, 190 00 Prague 9, the Czech Republic,
toma.cz Toma Czech Republic PepsiCo CZ s.r.o Kolbenova 50, 190 00 Prague 9, the Czech Republic,
pepsi.cz Pepsi Czech Republic PepsiCo CZ s.r.o Kolbenova 50, 190 00 Prague 9, the Czech Republic,
cheetos.cz Cheetos Czech Republic PepsiCo CZ s.r.o Kolbenova 50, 190 00 Prague 9, the Czech Republic,
laysky.cz Lays Czech Republic PepsiCo CZ s.r.o Kolbenova 50, 190 00 Prague 9, the Czech Republic,
hrajslays.cz Lays Czech Republic PepsiCo CZ s.r.o Kolbenova 50, 190 00 Prague 9, the Czech Republic,
soubojchuti.cz Pepsi Czech Republic PepsiCo CZ s.r.o Kolbenova 50, 190 00 Prague 9, the Czech Republic,
svetchutilays.cz Lays Czech Republic PepsiCo CZ s.r.o Kolbenova 50, 190 00 Prague 9, the Czech Republic,
cz.rockstarenergy.com Rockstar Czech Republic PepsiCo CZ s.r.o Kolbenova 50, 190 00 Prague 9, the Czech Republic,
pepsichallenge.dk Pepsi Denmark PepsiCo Nordic Denmark Aps Vesterbrogade 149, 1620 Kobenhaven, Denmark
cheetos.ee Cheetos Estonia PepsiCo Eesti AS Tuglase 2, 51014 Tartu, Estonia
lays.ee Lays Estonia PepsiCo Eesti AS Tuglase 2, 51014 Tartu, Estonia
pepsi.ee Pepsi Estonia PepsiCo Eesti AS Tuglase 2, 51014 Tartu, Estonia
pepsico.ee PepsiCo Estonia PepsiCo Eesti AS Tuglase 2, 51014 Tartu, Estonia
pepsico.ru PepsiCo Estonia PepsiCo Eesti AS Tuglase 2, 51014 Tartu, Estonia
summer.lays.ee Lays Estonia PepsiCo Eesti AS Tuglase 2, 51014 Tartu, Estonia
pepsico.eu Corporate Europe Frito Lay trading Company GmbH Spitalgasse 2 CH-3011 Bern Switzerland
gamerhub.mountaindew.fi Mountain Dew Finland PepsiCo Nordic Finland OY Atomitie 2a, 00370 Helsinki, Finland
7up.fr Seven Up France PepsiCo France SNC 420 rue d’Estienne d’Orves – 92705 Colombes
alvalle.fr Alvalle France PepsiCo France SNC 420 rue d’Estienne d’Orves – 92705 Colombes
benenuts.fr Benenuts France PepsiCo France SNC 420 rue d’Estienne d’Orves – 92705 Colombes
doritos.fr Doritos France PepsiCo France SNC 420 rue d’Estienne d’Orves – 92705 Colombes
gatorade.fr Gatorade France PepsiCo France SNC 420 rue d’Estienne d’Orves – 92705 Colombes
lays.fr Lays France PepsiCo France SNC 420 rue d’Estienne d’Orves – 92705 Colombes
clubtropicana.fr Tropicana France PepsiCo France SNC 420 rue d’Estienne d’Orves – 92705 Colombes
nakedjuice.fr Naked Juice France PepsiCo France SNC 420 rue d’Estienne d’Orves – 92705 Colombes
pepsi.fr Pepsi France PepsiCo France SNC 420 rue d’Estienne d’Orves – 92705 Colombes
pepsico.fr Corporate France PepsiCo France SNC 420 rue d’Estienne d’Orves – 92705 Colombes
pepsiworld.fr Pepsi France PepsiCo France SNC 420 rue d’Estienne d’Orves – 92705 Colombes
quaker.fr Quaker France Quaker Oats 420 rue d’Estienne d’Orves – 92705 Colombes
tropicana.fr Tropicana France PepsiCo France SNC 420 rue d’Estienne d’Orves – 92705 Colombes
tropicana-essentiels.fr Tropicana France PepsiCo France SNC 420 rue d’Estienne d’Orves – 92705 Colombes
7up.de Seven Up Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
lays.de Lays Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
mirinda.de Mirinda Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
mountaindew.de Mountain Dew Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
pepsico.de Corporate Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
punica.de Punica Germany Punica Getranke GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
punica-abenteuer.de Punica Germany Punica Getranke GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
schwipschwap.de Schwipschwap Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
naked-smoothie.de Naked Juice Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Pepsi.de Pepsi Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Action.lays.de Lays Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Doritos.de Doritos Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Gutscheinpromo.punica.de Punica Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Liptonicetea.com/de-DE/ Lipton Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Gewinnen-mit-lipton.de Lipton Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Rockstarenergydrink.de Rockstar Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Rockstarsummermusic.de Rockstar Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Gatorade.de Gatorade Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Alvalle.com/de Alvalle Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Pepsi-gastronomie.de Corporate Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
https://perfectmatch-win.de/ Pepsi Germany PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
ivi.gr   HBH Greece PepsiCo IVI EPE Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
ivi.gr/administrator HBH Greece PepsiCo IVI EPE Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
Pepsi.gr PEPSI Greece PepsiCo IVI EPE Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
7up.gr Seven Up Greece PepsiCo IVI EPE Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
pepsicoschool.gr Corporate Greece Tasty Foods S.A. Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
cheetosmuseum.gr Cheetos Greece Tasty Foods S.A. Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
cheetosplay.gr Cheetos Greece Tasty Foods S.A. Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
gatorade.gr Gatorade Greece PepsiCo IVI EPE Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
iviworld.gr N/A Greece PepsiCo IVI EPE Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
lays.gr Lays Greece Tasty Foods S.A. Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
footballemotions.gr Lays Greece Tasty Foods S.A. Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
pepsico.com.gr Corporate Greece Tasty Foods S.A. Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
pepsico-ivi.gr N/A Greece PepsiCo IVI EPE Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
pepsimax.gr Pepsi Max Greece PepsiCo IVI EPE Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
quakeroats.gr Quaker Greece Tasty Foods S.A. Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
ruffles.gr Ruffles Greece Tasty Foods S.A. Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
mountaindew.gr Mountain Dew Greece PepsiCo IVI EPE Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
rufflesgaming.gr Ruffles Greece Tasty Foods S.A. Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
pepsicohighflyers.gr PepsiCo Greece Tasty Foods S.A. Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
http://www.liptonicetea.com/el-GR/ Lipton Greece PepsiCo IVI EPE Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
laysvoting.gr Lays Greece Tasty Foods S.A. Agios Stefanos (22nd km Athens-Lamia National Road) 145 65 Greece
pepsi.hu Pepsi Hungary

FÁÜ Zrt

121-123 Helsinki út, 1239 Budapest, Hungary

pepsi-game.fps2.hu Pepsi Hungary

FÁÜ Zrt

121-123 Helsinki út, 1239 Budapest, Hungary

kviz.lays.hu Lays Hungary

FÁÜ Zrt

121-123 Helsinki út, 1239 Budapest, Hungary

lays.it Lays Italy PepsiCo Beverages Italia S.r.l. Via Tiziano 32, 20145 Milan, Italy
gatorade.it Gatorade Italy PepsiCo Beverages Italia S.r.l. Via Tiziano 32, 20145 Milan, Italy
liptonicetea.com/it-IT/ Lipton Italy PepsiCo Beverages Italia S.r.l. Via Tiziano 32, 20145 Milan, Italy
pepsico.co.it Pepsi Italy PepsiCo Beverages Italia S.r.l. Via Tiziano 32, 20145 Milan, Italy
istituzionale.pepsi.it pepsi Italy PepsiCo Beverages Italia S.r.l. Via Tiziano 32, 20145 Milan, Italy
succhitropicana.it Tropicana Italy PepsiCo Beverages Italia S.r.l. Via Tiziano 32, 20145 Milan, Italy
cheetos.lv Cheetos Latvia Latvian Snacks Medus iela 7, Rīga, LV-1048, Latvia
lays.lv Lays Latvia Latvian Snacks Medus iela 7, Rīga, LV-1048, Latvia
summer.lays.lv Lays Latvia Latvian Snacks Medus iela 7, Rīga, LV-1048, Latvia
cheetos.lt Cheetos Lithuania UAB Lithuania Snacks Paneriu g. 37, Vilnius, Lithuania
lays.lt Lays Lithuania UAB Lithuania Snacks Paneriu g. 37, Vilnius, Lithuania
pepsi.lt Pepsi Lithuania UAB Lithuania Snacks Paneriu g. 37, Vilnius, Lithuania
pepsico.lt PepsiCo Lithuania UAB Lithuania Snacks Paneriu g. 37, Vilnius, Lithuania
pepsico.lv PepsiCo Lithuania UAB Lithuania Snacks Paneriu g. 37, Vilnius, Lithuania
summer.lays.lt Lays Lithuania UAB Lithuania Snacks Paneriu g. 37, Vilnius, Lithuania
7up.nl Seven Up Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
bugles.nl Bugles Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
cheetos.nl Cheetos Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
nakedjuice.nl Naked Juice Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
doritos.nl Doritos Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
duyvis.nl Frito-Lay Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
gamehub.mountaindew.nl Mountain Dew Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
gatorade.nl Gatorade Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
lays.nl Lays Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
pwpappbnl.com Corporate Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
laysspreekbeurt.nl Lays Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
mountaindew.nl Mountain Dew Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
pepsico.nl Corporate Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
pepsicoactivations.nl/showusyourpassion lays Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
quaker.nl Quaker Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
snackajacks.nl Snackajacks Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
sun-breaks.nl Sun breaks Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
nl.tropicana.com Tropicana Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
win.lays.nl Lays Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
spaarclub.lays.nl Lays Netherlands PepsiCo Nederland B.V. Zonnebaan 35, 3542 EB Utrecht, The Netherlands
doritos.nu Doritos Norway PepsiCo Nordic Norway A/S Lilleakerveien 4, 0283 Oslo, Norway
havrefras.com/no Quaker Norway PepsiCo Nordic Norway A/S Lilleakerveien 4, 0283 Oslo, Norway
pepsimax.no Pepsi Max Norway PepsiCo Nordic Norway A/S Lilleakerveien 4, 0283 Oslo, Norway
cheetos.pl Cheetos Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland
chrupstar.pl Star Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland
gatorade.pl Gatorade Poland Pepsi-Cola General Bottlers Poland Sp. z.o.o., Warsaw, 03-801, Zamoyskiego 24/26 street, Poland
lays.pl Lays Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Za Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland.
liptonicetea.com Lipton Poland Pepsi-Cola General Bottlers Poland Sp. z.o.o., Warsaw, 03-801, Zamoyskiego 24/26 street, Poland
liptonicetea.com/pl-PL/ Lipton Poland Pepsi-Cola General Bottlers Poland Sp. z.o.o., Warsaw, 03-801, Zamoyskiego 24/26 street, Poland
mirinda.pl Mirinda Poland Pepsi-Cola General Bottlers Poland Sp. z.o.o., Warsaw, 03-801, Zamoyskiego 24/26 street, Poland
pepsi.pl Pepsi Poland Pepsi-Cola General Bottlers Poland Sp. z.o.o., Warsaw, 03-801, Zamoyskiego 24/26 street, Poland
pepsicopoland.com Corporate Poland Pepsi-Cola General Bottlers Poland Sp. z.o.o., Warsaw, 03-801, Zamoyskiego 24/26 street, Poland
przerwanabierasmaku.pl Sunbites Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland
serwispepsi.pl Pepsi Poland Pepsi-Cola General Bottlers Poland Sp. z.o.o., Warsaw, 03-801, Zamoyskiego 24/26 street, Poland
smakpodrozy.pl Lays Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland
wakacjezlays.pl Lays Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland
maxxgaming.lays.pl Lays Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki
latozlays.lays.pl Off the Eaten Path Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland
grajzlays.pl Lays Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland
nagrodylipton.pl Lipton Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland
filmyzlays.lays.pl Lays Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland
filmowykonkurs.pl Lays Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland
konkurselfypepsi.pl Pepsi Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland
swietazpepsi.pl Pepsi Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland
promocjastar.pl Starchips Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland
http://pl.rockstarenergy.com/ Rockstar Poland Frito Lay Poland Sp. z.o.o., Zachodnia 1, 05-825 Grodzisk Mazowiecki, Poland
doritos.pt Doritos Portugal Matudis-Comercio de Produtos Alimentares LDA Lagos Park-Edificio 5C-5o, Oeiras, Portugal
lays.pt Lays Portugal Matudis-Comercio de Produtos Alimentares LDA Lagos Park-Edificio 5C-5o, Oeiras, Portugal
pepsico.pt Corporate Portugal Matudis-Comercio de Produtos Alimentares LDA Lagos Park-Edificio 5C-5o, Oeiras, Portugal
quaker.pt Quaker Portugal Matudis-Comercio de Produtos Alimentares LDA Lagos Park-Edificio 5C-5o, Oeiras, Portugal
mountain-dew.ro Mountain Dew Romania Quadrant–Amroq Beverages S.r.l Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 1st section, 4th district, Romania
pepsi.com/ro-ro/d Pepsi Romania Quadrant–Amroq Beverages S.r.l Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 1st section, 4th district, Romania
pepsico.ro Corporate Romania Quadrant–Amroq Beverages S.r.l Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 1st section, 4th district, Romania
gatorade.ro Gatorade Romania Quadrant–Amroq Beverages S.r.l Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 1st section, 4th district, Romania
prigat.com.ro Prigat Romania Quadrant–Amroq Beverages S.r.l Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 1st section, 4th district, Romania
liptonicetea.com/ro-RO/#/ Lipton Romania Quadrant–Amroq Beverages S.r.l Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 1st section, 4th district, Romania
pepsi.ro Pepsi Romania Quadrant–Amroq Beverages S.r.l Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 1st section, 4th district, Romania
liptonpromo.ro Lipton Romania Quadrant–Amroq Beverages S.r.l Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 1st section, 4th district, Romania
ro.rockstarenergy.com Rockstar Romania Quadrant–Amroq Beverages S.r.l Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 1st section, 4th district, Romania
my7up.ro 7up Romania Quadrant–Amroq Beverages S.r.l Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 1st section, 4th district, Romania
mirinda.ro Mirinda Romania Quadrant–Amroq Beverages S.r.l Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 1st section, 4th district, Romania
lays.ro Lays Romania Star Foods E.M. Sr.l. Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 2nd section, 4th district, Romania
doritos.ro Doritos Romania Star Foods E.M. Sr.l. Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 2nd section, 4th district, Romania
lumeastar.ro Star Romania Star Foods E.M. Sr.l. Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 2nd section, 4th district, Romania
culturazambeste.ro Lays Romania Star Foods E.M. Sr.l. Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 2nd section, 4th district, Romania
starpopcorn.ro Star Romania Star Foods E.M. Sr.l. Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 2nd section, 4th district, Romania
alegearoma.lays.ro Lays Romania Star Foods E.M. Sr.l. Bucharest, Calea Vacaresti Street, 4th floor, 2nd section, 4th district, Romania
mirinda.sk Mirinda Slovakia PepsiCola SR s.r.o Nadrážná 534, 901 01 Malacky
fotbalhorecka.sk Lays Slovakia PepsiCola SR s.r.o Nadrážná 534, 901 01 Malacky
futbalhorucka.sk Pepsi Slovakia PepsiCola SR s.r.o Nadrážná 534, 901 01 Malacky
pepsico.sk Pepsi Slovakia PepsiCola SR s.r.o Nadrážná 534, 901 01 Malacky
mojatoma.sk Toma Slovakia PepsiCola SR s.r.o Nadrážná 534, 901 01 Malacky
pepsi.sk Pepsi Slovakia PepsiCola SR s.r.o Nadrážná 534, 901 01 Malacky
cheetos.sk Cheetos Slovakia PepsiCola SR s.r.o Nadrážná 534, 901 01 Malacky
lays.sk Lays Slovakia PepsiCola SR s.r.o Nadrážná 534, 901 01 Malacky
subojchuti.sk Pepsi Slovakia Pepsi-Cola SR s.r.o. Nadrážná 534, 901 01 Malacky
svetchutilays.sk Lays Slovakia PepsiCola SR s.r.o Nadrážná 534, 901 01 Malacky
hrajslays.sk Lays Slovakia PepsiCola SR s.r.o Nadrážná 534, 901 01 Malacky
http://sk.rockstarenergy.com/ Rockstar Slovakia PepsiCola SR s.r.o Nadrážná 534, 901 01 Malacky
alvalle.es Tropicana Spain PepsiCo Foods, A.I.E. Avenida de los Olmos, 2, Vitoria (Spain)
doritos.es Doritos Spain PepsiCo Foods, A.I.E. Avenida de los Olmos, 2, Vitoria (Spain)
itcampus.pepsico.es Corporate Spain - Compañía de Bebidas PepsiCo S.L., and - PepsiCo Foods, A.I.E. Avenida de los Olmos, 2, Vitoria (Spain)
lays.es Lays Spain PepsiCo Foods, A.I.E. Avenida de los Olmos, 2, Vitoria (Spain)
pepsico.es Corporate Spain - Compañía de Bebidas PepsiCo S.L., and - PepsiCo Foods, A.I.E. Avenida de los Olmos, 2, Vitoria (Spain)
quaker.es Quaker Spain PepsiCo Foods, A.I.E. Stortorget 11, 211 22 Malmo, Sweeden
viajaralafinal.com Pepsi Spain Compañía de Bebidas PepsiCo S.L. Avenida de los Olmos, 2, Vitoria (Spain)
pasionporlachampions.es Lays Spain PepsiCo Foods, A.I.E. Avenida de los Olmos, 2, Vitoria (Spain)
vivelachampions.es Lays Spain PepsiCo Foods, A.I.E. Avenida de los Olmos, 2, Vitoria (Spain)
ganaconlachampions.es Lays Spain PepsiCo Foods, A.I.E. Avenida de los Olmos, 2, Vitoria (Spain)
ganaconpepsimax.com Pepsi Max Spain Compañía de Bebidas PepsiCo S.L. Avenida de los Olmos, 2, Vitoria (Spain)
blog.pepsico.es Corporate Spain - Compañía de Bebidas PepsiCo S.L., and - PepsiCo Foods, A.I.E. Avenida de los Olmos, 2, Vitoria (Spain)
tropicanajuice.se Tropicana Sweden Quaker Oats Europe, Inc. USA Sverigefilial Stortorget 11, 211 22 Malmo, Sweden
7up.ch Seven Up Switzerland PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
mountaindew.ch Mountain Dew Switzerland PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
schwipschwap.ch Schwipschwap Switzerland PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Gatorade.ch Gatorade Switzerland PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Pepsi.ch Pepsi Switzerland PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
Mytropicana.ch Tropicana Switzerland PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
https://alvalle.com/ch-de Alvalle Switzerland PepsiCo Deutschland GmbH Hugenottenallee 173, 63263 Neu-Isenburg, Germany
florida.quaker.co.uk Quaker UK Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
quaker.co.uk Quaker UK Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
lays.game-ready.com Lays UK PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
paypacket.walkers.co.uk Walkers UK Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
walkers-snacks.co.uk Walkers UK Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
pepbridge.pepsicodigital.com PepsiCo UK PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
7up.co.uk Seven Up UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
7up.ie Seven Up UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
admin.walkers.co.uk Walkers UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
copellafruitjuice.co.uk Copella UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
countsformore.co.uk Corporate UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
doritos.co.uk Doritos UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
game-ready.com Pepsi UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
game-ready-winners.com Pepsi UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
gamerhub.mountaindew.co.uk Mountain Dew UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
gatorade.co.uk Gatorade UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
gatoradechampions.com Gatorade UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
mypepsico.com Pepsi UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
mountaindew.co.uk Mountain Dew UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
nakedjuice.co.uk Naked Juice UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
nobbys.co.uk Nobbys Nuts UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
Pepsi Max 360 App Pepsi UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
pepsi.co.uk Pepsi UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
pepsi.com/en-gb/d Pepsi Max UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
pepsico.co.uk Corporate UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
pepsico.lv Corporate UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
pepsicodigital.com/digital-skill-lab/ Corporate UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
pepsimaxfestivals.com Pepsi Max UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
popworksandcompany.co.uk Popworks UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
quavers.co.uk Walkers UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
scottsporage.co.uk Quaker UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
sensationssnacks.co.uk Walkers UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
snackajacks.co.uk Walkers UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
sunbites.co.uk Walkers UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
trop50.co.uk Tropicana UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
tropicana.co.uk Tropicana UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
v-water.co.uk SoBe UK and Ireland PepsiCo International Limited Building 4, Floor 3, Chiswick Business Park, 566 Chiswick High Road, London, W4 5YE
walkers.co.uk Walkers UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
walkersdeli.co.uk Walkers UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
WalkersTigerNuts.co.uk Walkers UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
offtheeatenpathsnacks.co.uk Off the Eaten Path UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
tostitos.co.uk Tostitos UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
chooseorlose.walkers.co.uk Walkers UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
movienights.walkers.co.uk Walkers UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
ais.nakedjuice.co.uk Naked Juice UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
xbox.doritos.co.uk Doritos UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
xboxapi.doritos.co.uk Doritos UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
polaroidoriginals.nakedjuice.co.uk Naked Juice UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
showusyouroats.quaker.co.uk Quaker UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
juicywins.co.uk Tropicana UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
win.doritos.co.uk Doritos UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW
winlive.walkers.co.uk Walkers UK and Ireland Walkers Snacks Limited 450 South Oak Way, Green Park Business Park, Reading, RG2 6UW

About Cookies

a. Hvað er kaka?

Kökur eru textaskrár sem settar eru í tölvuna þína til að safna stöðluðum upplýsingaskrám um nethegðun og aðgerðir gesta vefsvæðisins. Þessar upplýsingar eru notaðar til að fylgjast með notkun gesta á vefsvæðinu og til að taka saman tölfræðilegar skýrslur um aðgerðir á vefsvæðinu. Frekari upplýsingar eru á www.aboutcookies.org. Þú getur stillt vafrann þinn á að samþykkja ekki kökur og ofangreint vefsvæði segir þér hvernig þú getur fjarlægt kökur úr vafranum. Ef það er gert er í einhverjum tilvikum hugsanlegt að sumir eiginleikar vefsvæðisins virki ekki.

Meðan á heimsókn á vefsvæði PepsiCo stendur er síðunum sem þú skoðar, ásamt köku, hlaðið niður í tækið. Mörg vefsvæði gera þetta vegna þess að kökur gera útgefendum vefsvæða kleift að framkvæma gagnlega hluti eins og að finna út hvort tækið (og líklega notandi þess) hefur áður heimsótt vefsvæðið. Þetta er gert við endurtekna heimsókn með því að leita eftir, og finna, kökuna sem skilin var eftir við síðustu heimsókn. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum þínum gerum við ráð fyrir að þú sért fús til að taka á móti öllum kökum á vefsvæði PepsiCo. Þú getur hins vegar breytt stillingunum hvenær sem er.

b. Hvernig notar PepsiCo kökur?

Upplýsingar sem kökurnar veita geta hjálpað okkur að skilja prófíl gesta okkar og hjálpað okkur að veita þér betri notendaupplifun. PepsiCo notar þessar tegundir upplýsinga til að bæta þjónustu og samskipti sem fyrirtækið veitir notendum sínum og til að sjá hvaða önnur vefsvæði þeir hafa heimsótt til að skilja betur hvar áhugi þeirra liggur.  Við notum aðeins kökur sem eru nauðsynlegar til að veita þér vefsvæði okkar ef þú hefur gefið okkur leyfi fyrir því.

c. Kökur frá þriðja aðila í innfelldu efni á vefsíðum PepsiCo

Athugaðu að þegar þú heimsækir vefsvæði PepsiCo gætir þú tekið eftir kökum sem tengjast ekki PepsiCo.

Við fellum stundum efni af samfélagsmiðlum og öðrum vefsvæðum þriðju aðila inn í vefsvæði okkar. Þetta getur verið efni frá Google, YouTube, Twitter, Facebook, Instagram og „kaupa“ hnappar frá Adimo. Þegar þú heimsækir síðu sem inniheldur slíkt efni kanntu af þeim sökum að fá kökur frá viðkomandi vefsvæðum og þessar kökur frá þriðju aðilum kunna að fylgjast með notkun þinni á vefsvæði PepsiCo. PepsiCo stjórnar ekki miðlun þessara kaka og þú ættir að skoða vefsvæði viðkomandi þriðja aðila til að fá nánari upplýsingar.

Þar sem PepsiCo fellir inn efni af samfélagsmiðlum og öðrum vefsvæðum þriðju aðila geta sum vefsvæði notað Google Analytics til að safna gögnum um hegðun notenda í sínum eigin tilgangi. PepsiCo hefur ekki stjórn á þessu. Nánari upplýsingar er að finna á Google-vefsvæðinu „Hvernig Google notar gögn þegar þú notar vefsvæði eða forrit samstarfsaðila okkar“.

d. Deilingarverkfæri PepsiCo

Þú gætir einnig séð innfellda „deila“ hnappa á vefsíðum PepsiCo. Þeir gera notendum kleift að deila efni með vinum sínum á auðveldan hátt í gegnum fjölda vinsælla samfélagsmiðla. Þegar þú smellir á einn af þessum hnöppum gæti þjónustan sem þú hefur valið að nota til að deila efninu skilið eftir köku. PepsiCo stjórnar ekki miðlun þessara kaka.

e. Kökur frá PepsiCo

Listinn hér á eftir útskýrir sumar kökurnar sem við notum og af hverju.

Gerð köku: Bluekai

Heiti köku: _bkdc_bku

Tilgangur: Kökurnar eru notaðar til að fylgjast með aðgerðum þínum á vefsvæðinu til að hjálpa okkur að fínstilla auglýsingar okkar.

Gerð köku: Doubleclick

Heiti köku: _dsid_ide_sonar

Tilgangur: Kökurnar eru notaðar til að fylgjast með aðgerðum þínum á vefsvæðinu til að hjálpa okkur að fínstilla auglýsingar okkar.

Gerð köku: Google Analytics

Heiti köku: _utma _utmb _utmc _utmz

Tilgangur: Þessar kökur eru notaðar til að safna upplýsingum um hvernig gestir nota vefsvæði okkar. Við notum upplýsingarnar til að taka saman skýrslur og hjálpa okkur að bæta vefsvæðið. Kökurnar safna upplýsingum á nafnlausu sniði, þar á meðal um fjölda gesta á vefsvæðið, hvaðan gestir koma á vefsvæðið og hvaða síður þeir hafa heimsótt.

Frekari upplýsingar: Smelltu hér til að fá yfirlit yfir persónuvernd hjá Google

Gerð köku: Samþykki fyrir kökum á vefsvæði

Heiti köku: WebsiteCookiesAccepted

Tilgangur: Þessi kaka er notuð til að skrá hvort notandi hefur samþykkt notkun kaka á þessu vefsvæði.

Gerð köku: Einkvæmt kennimerki

Heiti köku: crm_guid

Tilgangur: Kaka sem notuð er til að geyma notendaupplýsingar sem tengjast CRM-kerfum. GUID stendur fyrir altækt einkvæmt kennimerki.

Gerð köku: Aðgengi

Heiti köku: Style textsize

Tilgangur: Þessar kökur eru notaðar til að muna hvort notandinn er að skoða vefsvæðið í aðgengilegri stillingu

Þú getur stillt vafrann þinn þannig að hann samþykki allar kökur, hafni öllum kökum eða tilkynni þér þegar kaka er skilin eftir. (Hver vafri er mismunandi svo skoðaðu valmyndina „Hjálp“ í vafranum þínum til að kynna þér hvernig þú breytir kjörstillingum fyrir kökur.) Til að stöðva Google Analytics í að fylgjast með þér á öllum vefsvæðum skaltu opna http://tools.google.com/dlpage/gaoptout.

Allar kökur renna út eftir 90 daga.

f. Notkun á kökum

Við kunnum að nota upplýsingar frá kökum til að sýna þér viðeigandi auglýsingar á vefsvæðum þriðju aðila (t.d. Facebook, Google, Instagram, Snapchat og Twitter). Þetta getur falið í sér að sýna þér auglýsingaskilaboð þar sem við vitum að þú hefur áður heimsótt vefsvæði hjá PepsiCo. Ef þú vilt ekki sjá miðaðar auglýsingar frá PepsiCo leyfa sum vefsvæði þriðju aðila þér að biðja um að sjá ekki skilaboð frá tilteknum auglýsendum á því vefsvæði. Ef þú vilt stöðva alla sérsniðna þjónustu frá PepsiCo, þar á meðal miðaðar auglýsingar á vefsvæðum þriðju aðila, geturðu skoðað stillingar vafrans og slökkt á sérsniði þar.

g. Aðrar upplýsingar sem safnað er frá vöfrum

Vafrinn þinn getur einnig veitt PepsiCo upplýsingar um tækið þitt, svo sem IP-/MAC-tölu og upplýsingar um vafrann sem þú notar. Við notum upplýsingar frá vafranum þínum, eða frá tenglinum sem þú smelltir á, til að skilja vefsíðuna sem sendi þig á vefsvæði PepsiCo og frammistöðukökur kunna að fanga þessar upplýsingar.

Ef einhverjar áhyggjur vakna varðandi það hvernig við notum kökur eða stillingar þínar skaltu hafa samband við okkur með því að nota upplýsingarnar í kafla 15.